Nýsköpun á ÍslandiSkapa.is
Valmynd
Nýsköpun á ÍslandiSkapa.is
Valmynd

Nýsköpun á landsbyggðinni

Yfirlit yfir stuðningsumhverfi nýsköpunar á landsbyggðinni.

STAÐSETNINGAR
53 staðir um allt land

Óháð staðsetningu

Atriði tengt nýsköpun á landsbyggðinni sem hafa ekki nákvæma staðsetningu og koma ekki fram á kortinu að ofan:

 Lífmassaver Matís
 Lífmassaver Matís
Lífmassaver Matís

Í lífmassaveri Matís má finna tæknilega fullkominn vinnslubúnað sem hentar vel við þróun og framleiðslu á próteinum og olíum úr hliðarafurðum matvælavinnslu sem nýta má ýmist í fóðurgerð eða til manneldis og matvælagerðar. Lífmassaver Matís er staðsett á Neskaupsstað en hluti af því er færanlegt svo mögulegt er að flytja tækin hvert á land sem er. Slíkt er hugsað sem aukin þjónusta við innlenda matvælaframleiðendur út um allt land m.t.t. nýsköpunar og vöruþróunar.

image-0
image-1
image-2
📍 Færanlegt hvert á land sem er
✉️ stefan@matis.is📞 422 5000🔗 Búnaður
(Ný)skapandi fólk á Vesturlandi
(Ný)skapandi fólk á Vesturlandi
(Ný)skapandi fólk á Vesturlandi

„(Ný)skapandi fólk á Vesturlandi“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla á Vesturlandi. Þú getur leitað að spurningum og svörum, sem og spurt aðra spurninga tengt nýsköpun á svæðinu.

💬 Facebook hópur
💬 Jafningjaráðgjöf
Austanátt
Austanátt
Austanátt

Vaxtarrýmið Austanátt er 8 vikna ferli fyrir einstaklinga eða teymi sem vilja þróa áfram hugmyndir sem skapa verðmæti á Austurlandi. Í vaxtarrýminu gefst hugmyndasmiðum færi á að tengjast öðrum frumkvöðlum, fá ráðgjöf frá reyndum sérfræðingum og fræðslu. Vaxtarrýmið fer fram frá byrjun september til loka október 2024. Fræðsla og ráðgjöf fer fram reglulega yfir tímabilið í gegnum netið. Þátttakendur hittast þrisvar yfir tímabilið í heilan dag. Þátttaka er að kostnaðarlausu.

💬 Ráðgjöf & fræðsla
📍 Vinnustofur
💬 Mentora fundir
✉️ arnar@eastofmoon.com⌛️ 8 vikna hraðall💡 10 hugmyndir🗓️ Umsókn: 26. ágú 2024🔗 Sækja um
Byggðastofnun | Lán
Byggðastofnun | Lán
Byggðastofnun | Lán

Byggðastofnun veitir langtímalán til fyrirtækja á landsbyggðinni sem vinna að nýsköpun. Lánanefnd fer yfir umsóknir og skoðar m.a. áhættumats, viðskiptaáætlun og önnur gögn frá umsækjanda. Hægt er að leita til Byggðastofnunar til að fá ráðgjöf varðandi lánsumsókn.

💰 Lán
Byggðaþróunarfulltrúar á Suðurlandi | Ráðgjöf
Byggðaþróunarfulltrúar á Suðurlandi | Ráðgjöf
Byggðaþróunarfulltrúar á Suðurlandi | Ráðgjöf

Byggðaþróunarfulltrúar eru gott fyrsta stopp íbúa á Suðurlandi til þess að rata um stoðkerfi nýsköpunar, atvinnu og menningu. Byggðaþróunarfulltrúar handleiða og veita ráðgjöf íbúum að kostnaðarlausu (allt að 7 klst. á ári). Byggðaþróunarfulltrúar eru staðsettir á sjö svæðum um Suðurland og geta jafnframt aðstoðað í gegnum netið. Þú finnur þinn byggðaþróunarfulltrúa í gegnum hlekkinn hér til hliðar.

💬 Ráðgjöf
📍 Fjölheimar, Selfoss
📍 Nýheimar, Höfn
📍 Vestmannaeyjar
📍 Hvolsvöllur
📍 Kötlusetur, Vík
📍 Kirkjubæjarklaustur
📍 Reykholt
image-0
image-1
additional-images+5
📍 7 staðsetningar
✉️ 480-8200📞 sass@sass.is💰 Gjaldfrjálst⌛️ 7 tíma ráðgjöf á ári
Eignarhaldsfélag Suðurnesja
Eignarhaldsfélag Suðurnesja
Eignarhaldsfélag Suðurnesja

Eignarhaldsfélag Suðurnesja styður við nýsköpun á Suðurnesjum, bæði í fjárfestingum og með lánum. Félagið tekur þátt í smáum og stærri verkefnum og hefur m.a. stutt við GeoSilica, Taramar, Orf Líftækni, Matorku, DMM lausnir og Artic Sea Minerals. Farið er yfir umsóknir jafnóðum og veita ráðgjafar Heklunnar aðstoð við umsóknarskrif. Félagið er að stærstum hluta í eigu ríkissjóðs, Byggðastofnunar, sveitafélaganna á Suðurnesjum og Festa lífeyrissjóðs.

💰 Fjárfesting
💰 Lánamöguleiki
Eygló
Eygló
Eygló

Eygló er samstarfsverkefni um eflingu orkuskipta, orkunýtni og hringrásarhagkerfis á Austurlandi. Markmið Eyglóar er að minnka kolefnisspor Austurlands í samstarfi við einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir á svæðinu. Eygló mun kortleggja orku- og efnisstrauma á Austurlandi og stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda í gegnum tiltekin verkefni.

⚡️ Orkuskipti
♻️ Hringrásarhagkerfið
🔋 Orkunýtni
image-0
image-1
Frumkvöðlar á Suðurnesjum
Frumkvöðlar á Suðurnesjum
Frumkvöðlar á Suðurnesjum

„Frumkvöðlar í Suðurnesjum“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla á Suðurnesjum. Þú getur leitað að spurningum og svörum, sem og spurt aðra spurninga tengt nýsköpun á svæðinu.

💬 Facebook hópur
💬 Jafningjaráðgjöf
Frumkvöðlar í ferðaþjónustu
Frumkvöðlar í ferðaþjónustu
Frumkvöðlar í ferðaþjónustu

„Frumkvöðlar í ferðaþjónustu“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla í kringum ferðaþjónustu. Þú getur leitað að spurningum og svörum sem og spurt aðra og óskað eftir jafningaráðgjöf.

💬 Facebook hópur
💬 Jafningjaráðgjöf
🥾 Ferðaþjónusta
Frumkvöðlar í landbúnaði
Frumkvöðlar í landbúnaði
Frumkvöðlar í landbúnaði

„Frumkvöðlar í landbúnaði“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla í kringum landbúnaðinn. Þú getur leitað að spurningum og svörum sem og spurt aðra og óskað eftir jafningaráðgjöf.

💬 Jafningjaráðgjöf
💬 Facebook hópur
👩‍🌾 Landbúnaður
Gleipnir, nýsköpunar- og þróunarsetur
Gleipnir, nýsköpunar- og þróunarsetur
Gleipnir, nýsköpunar- og þróunarsetur

Gleipnir nýsköpunar- og þróunarsetur á Vesturlandi er samstarfsverkefni á Vesturlandi sem snýr að nýsköpun og þróun tækifæra á sviði landbúnaðar, matvælaframleiðslu, sjálfbærni og loftslagsmála. Tilgangur setursins er að leiða og byggja upp samstarf stofnaðila, stjórnvalda og annarra hagaðila þar sem lögð verður áhersla á að efla rannsóknir og hagnýtingu þeirra, stefnumótun, nýsköpun og fræðslu.

🚀 Nýsköpunar- og þróunarsetur
📍 Hvanneyri, 311 Borgarbyggð
✉️ gleipnir@gleipnirvest.is📞 899 0943
Lóa - nýsköpunarstyrkir
Lóa - nýsköpunarstyrkir
Lóa - nýsköpunarstyrkir

Styrkir vegna nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarasvæðisins. Lóu nýsköpunarstyrkir eru ætlaðir verkefnum sem komin eru af byrjunarstigi og þarf mótframlag umsækjanda að vera lágmark 30%. Styrkirnir eru veittir árlega og eru ætlaði að styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun, uppbyggingu vistkerfis fyrir nýsköpunarstarf og eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum.

Styrkur
Heildarupphæð ~150 millj.
📍 Utan höfuðborgarasvæðisins
✉️ loa.audunsdottir@hvin.is🗓️ Umsókn: 4. apríl 2024
Matarfrumkvöðlar
Matarfrumkvöðlar
Matarfrumkvöðlar

„Matarfrumkvöðlar“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla sem vinna að nýsköpun og þróun í íslenskri matvælaframleiðslu. Þú getur leitað að spurningum og svörum sem og spurt aðra og óskað eftir jafningaráðgjöf.

🥦 Matvæli
💬 Jafningjaráðgjöf
💬 Facebook hópur
Norðanátt
Norðanátt
Norðanátt

Norðanátt er hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi sem miðar að því að auka fjárfestingar á svæðinu og skapa kraftmikið umhverfi fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem vinna að nýsköpun með áherslu á loftslagsmál og hringrásarhagkerfið. Frumkvöðlar og sprotafyrirtæki sem vinna að verkefnum á þeim sviðum geta leitað til Norðanáttar og fengið ráðgjöf. Norðanátt rekur m.a. viðskiptahraðal, hugmyndasamkeppni og fjárfestahátíð á Norðurlandi.

🤝 Stuðningsaðili
🥬 Matur
⚡️ Orka
💦 Vatn
image-0
image-1
additional-images+6
Nývest, nýsköpunarnet Vesturlands
Nývest, nýsköpunarnet Vesturlands
Nývest, nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands (Nývest) er bakhjarl landshlutans í málefnum nýsköpunar ásamt því að tengja saman frumkvöðla og hagaðila. Nývest hefur þann tilgang að tengja saman ólíka hópa, miðla upplýsingum og aðstoða frumkvöðla og fræða þá sem hafa áhuga á þróun atvinulífs og nýjum verkefnum á Vesturlandi. Nývest er m.a. ætlað að vera tengiliður  mismunandi hagsmunaaðila; einstaklinga, atvinnulíf, skóla og rannsókna ásamt því að veita faglegan stuðning, veita aðstoð við styrkumsóknir og veita upplýsingar um styrki sem í boði eru fyrir nýsköpunarverkefni og frumkvöðla.

🚀 Nýsköpunarnet
🤝 Stuðningsaðili
💬 Ráðgjöf & fræðsla
Orkurannsóknasjóður
Orkurannsóknasjóður
Orkurannsóknasjóður

Styrkir til rannsókna á sviði umhverfis- og orkumála þar sem nemendur í meistara- eða doktorsnámi eiga þess kost að sækja um verkefnisstyrk ásamt leiðbeinanda. Orkurannsóknasjóður styrkir almenn rannsóknarverkefni á sviði umhverfis og orkumála, þar með taldar rannsóknir á orkuskiptum, orkusparnaði og minnkun losunar í samgöngum og iðnaði, svo og gerð fræðsluefnis. Styrkir nema að jafnaði ekki meiru en helmingi útlagðs kostnaðar.

Styrkur
🧪 Rannsóknir
⚡️ Umhverfis- og orkumál
🗓️ Umsókn: 12. jan 2024🔗 Sækja um
Ráðgjafamiðstöð Landbúnaðarins (RML)
Ráðgjafamiðstöð Landbúnaðarins (RML)
Ráðgjafamiðstöð Landbúnaðarins (RML)

Ráðunautar RML sinna sérhæfðri ráðgjöf varðandi nánast allt sem viðkemur landbúnað, þar á meðal tengt nýsköpun í landbúnaði.

🐑 Landbúnaður
💬 Ráðgjöf
📍 Út um allt land
Startup Stormur
Startup Stormur
Startup Stormur

Startup Stormur er sjö vikna hraðall fyrir græn verkefni á Norðurlandi, þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið. Hraðalinn er rekinn af Norðanátt og er ætlaður frumkvöðlum, nýjum fyrirtækjum og nýsköpunarverkefnum innan rótgróinna fyrirtækja á Norðurlandi sem eru komin af hugmyndastigi. Hraðalinn fer að mestu leyti fram á netinu en teymin hittast jafnframt þrisvar sinnum á vinnustofum.

💬 Ráðgjöf & fræðsla
📍 Vinnustofur
💬 Mentora fundir
image-0
image-1
additional-images+7
✉️ nordanatt@nordanatt.is⌛️ 7 vikna hraðall🗓️ Umsókn: 21. sep 2023
Uppbyggingarsjóður Austurlands
Uppbyggingarsjóður Austurlands
Uppbyggingarsjóður Austurlands

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Austurlandi í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis, en þó að hámarki 2,5 m.kr.

💰 Styrkur
✉️ austurbru@austurbru.is📞 470 3800💰 Hámark 2,5 m.kr.🗓️ Úthlutað árlega🔗 Sækja um
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Norðurlandi eystra í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis.

💰 Styrkur
Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra
Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra
Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Norðurlandi vestra í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis, en þó að hámarki 2,5 m.kr.

💰 Styrkur
✉️ ssnv@ssnv.is📞 419 4550💰 Hámark 2,5 m.kr.🗓️ Úthlutað árlega🔗 Sækja um
Uppbyggingarsjóður Suðurlands
Uppbyggingarsjóður Suðurlands
Uppbyggingarsjóður Suðurlands

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Suðurlandi í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis, en þó að hámarki 2,5 m.kr.

💰 Styrkur
✉️ sass@sass.is📞 480 8200💰 Hámark 2,5 m.kr.
Uppbyggingarsjóður Suðurnesja
Uppbyggingarsjóður Suðurnesja
Uppbyggingarsjóður Suðurnesja

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis, en þó að hámarki 2,5 m.kr.

💰 Styrkur
✉️ sss@sss.is📞 420 3288💰 Hámark 2,5 m.kr.🗓️ Úthlutað árlega🔗 Sækja um🔗 Fyrri úthlutanir
Uppbyggingarsjóður Vestfjarða
Uppbyggingarsjóður Vestfjarða
Uppbyggingarsjóður Vestfjarða

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Vestfjörðum í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis, en þó að hámarki 2,5 m.kr.

💰 Styrkur
✉️ fv@vestfirdir.is📞 450 6600💰 Hámark 2,5 m.kr.🗓️ Úthlutað árlega🔗 Sækja um
Uppbyggingarsjóður Vesturlands
Uppbyggingarsjóður Vesturlands
Uppbyggingarsjóður Vesturlands

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Vesturlandi í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis, en þó að hámarki 2,5 m.kr.

💰 Styrkur
✉️ ssv@ssv.is📞 433 2310 💰 Hámark 2,5 m.kr.🗓️ Úthlutað árlega🔗 Fyrri úthlutanir
Uppsprettan - styrkur
Uppsprettan - styrkur
Uppsprettan - styrkur

Uppsprettan er nýsköpunarsjóður á vegum Haga hefur það að markmiði að virkja og styðja frumkvöðla til nýsköpunar og þróunar í íslenskri matvælaframleiðslu. Sjóðurinn leggur áherslu á stuðning við frumkvöðla verkefni sem taka tillit til sjálfbærni og styðja við innlenda framleiðslu.

💰 Styrkur
🌶️ Matvælaframleiðsla