Nýsköpun á ÍslandiSkapa.is
Valmynd
Nýsköpun á ÍslandiSkapa.is
Valmynd
Fjármögnun

Fjármögnun

Á LANDSBYGGÐINNI

Styrkir

Yfirlit yfir styrki sem eiga við eða á sérlega vel við þá sem eru að vinna að nýsköpun utan höfuðborgarasvæðisins. Vertu viss um að skoða heildar styrkjalistann líka.

Lóa - nýsköpunarstyrkir
Lóa - nýsköpunarstyrkir
Lóa - nýsköpunarstyrkir

Styrkir vegna nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarasvæðisins. Lóu nýsköpunarstyrkir eru ætlaðir verkefnum sem komin eru af byrjunarstigi og þarf mótframlag umsækjanda að vera lágmark 30%. Styrkirnir eru veittir árlega og eru ætlaði að styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun, uppbyggingu vistkerfis fyrir nýsköpunarstarf og eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum.

Styrkur
Heildarupphæð ~150 millj.
📍 Utan höfuðborgarasvæðisins
✉️ loa.audunsdottir@hvin.is🗓️ Umsókn: 4. apríl 2024
Orkurannsóknasjóður
Orkurannsóknasjóður
Orkurannsóknasjóður

Styrkir til rannsókna á sviði umhverfis- og orkumála þar sem nemendur í meistara- eða doktorsnámi eiga þess kost að sækja um verkefnisstyrk ásamt leiðbeinanda. Orkurannsóknasjóður styrkir almenn rannsóknarverkefni á sviði umhverfis og orkumála, þar með taldar rannsóknir á orkuskiptum, orkusparnaði og minnkun losunar í samgöngum og iðnaði, svo og gerð fræðsluefnis. Styrkir nema að jafnaði ekki meiru en helmingi útlagðs kostnaðar.

Styrkur
🧪 Rannsóknir
⚡️ Umhverfis- og orkumál
🗓️ Umsókn: 12. jan 2024🔗 Sækja um
Uppsprettan - styrkur
Uppsprettan - styrkur
Uppsprettan - styrkur

Uppsprettan er nýsköpunarsjóður á vegum Haga hefur það að markmiði að virkja og styðja frumkvöðla til nýsköpunar og þróunar í íslenskri matvælaframleiðslu. Sjóðurinn leggur áherslu á stuðning við frumkvöðla verkefni sem taka tillit til sjálfbærni og styðja við innlenda framleiðslu.

💰 Styrkur
🌶️ Matvælaframleiðsla

Uppbyggingarsjóður

Hægt er að sækja um styrk úr Uppbyggingarsjóð vegna nýsköpunarverkefna í hverjum landshluta fyrir sig:

Uppbyggingarsjóður Austurlands
Uppbyggingarsjóður Austurlands
Uppbyggingarsjóður Austurlands

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Austurlandi í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis, en þó að hámarki 2,5 m.kr.

💰 Styrkur
✉️ austurbru@austurbru.is📞 470 3800💰 Hámark 2,5 m.kr.🗓️ Úthlutað árlega🔗 Sækja um
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Norðurlandi eystra í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis.

💰 Styrkur
Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra
Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra
Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Norðurlandi vestra í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis, en þó að hámarki 2,5 m.kr.

💰 Styrkur
✉️ ssnv@ssnv.is📞 419 4550💰 Hámark 2,5 m.kr.🗓️ Úthlutað árlega🔗 Sækja um
Uppbyggingarsjóður Suðurlands
Uppbyggingarsjóður Suðurlands
Uppbyggingarsjóður Suðurlands

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Suðurlandi í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis, en þó að hámarki 2,5 m.kr.

💰 Styrkur
✉️ sass@sass.is📞 480 8200💰 Hámark 2,5 m.kr.
Uppbyggingarsjóður Suðurnesja
Uppbyggingarsjóður Suðurnesja
Uppbyggingarsjóður Suðurnesja

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis, en þó að hámarki 2,5 m.kr.

💰 Styrkur
✉️ sss@sss.is📞 420 3288💰 Hámark 2,5 m.kr.🗓️ Úthlutað árlega🔗 Sækja um🔗 Fyrri úthlutanir
Uppbyggingarsjóður Vestfjarða
Uppbyggingarsjóður Vestfjarða
Uppbyggingarsjóður Vestfjarða

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Vestfjörðum í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis, en þó að hámarki 2,5 m.kr.

💰 Styrkur
✉️ fv@vestfirdir.is📞 450 6600💰 Hámark 2,5 m.kr.🗓️ Úthlutað árlega🔗 Sækja um
Uppbyggingarsjóður Vesturlands
Uppbyggingarsjóður Vesturlands
Uppbyggingarsjóður Vesturlands

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Vesturlandi í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis, en þó að hámarki 2,5 m.kr.

💰 Styrkur
✉️ ssv@ssv.is📞 433 2310 💰 Hámark 2,5 m.kr.🗓️ Úthlutað árlega🔗 Fyrri úthlutanir

Annað

Byggðastofnun | Lán
Byggðastofnun | Lán
Byggðastofnun | Lán

Byggðastofnun veitir langtímalán til fyrirtækja á landsbyggðinni sem vinna að nýsköpun. Lánanefnd fer yfir umsóknir og skoðar m.a. áhættumats, viðskiptaáætlun og önnur gögn frá umsækjanda. Hægt er að leita til Byggðastofnunar til að fá ráðgjöf varðandi lánsumsókn.

💰 Lán
Eignarhaldsfélag Suðurnesja
Eignarhaldsfélag Suðurnesja
Eignarhaldsfélag Suðurnesja

Eignarhaldsfélag Suðurnesja styður við nýsköpun á Suðurnesjum, bæði í fjárfestingum og með lánum. Félagið tekur þátt í smáum og stærri verkefnum og hefur m.a. stutt við GeoSilica, Taramar, Orf Líftækni, Matorku, DMM lausnir og Artic Sea Minerals. Farið er yfir umsóknir jafnóðum og veita ráðgjafar Heklunnar aðstoð við umsóknarskrif. Félagið er að stærstum hluta í eigu ríkissjóðs, Byggðastofnunar, sveitafélaganna á Suðurnesjum og Festa lífeyrissjóðs.

💰 Fjárfesting
💰 Lánamöguleiki
Fjárfestahátíð Norðanáttar
Fjárfestahátíð Norðanáttar
Fjárfestahátíð Norðanáttar

Á fjárfestahátíðinni, sem haldin er árlega á Siglufirði, kynna sprota- og vaxtarfyrirtæki verkefni sín sem snerta til dæmis orkuskipti, hringrásarhagkerfið, fullnýtingu auðlinda eða aðrar grænar lausnir fyrir fullum sal fjárfesta. Sprota- og vaxtafyrirtæki sem leita eftir 20+ m.kr. fjármagni geta sótt um að taka þátt.

💰 Fjárfestakynningar
image-0
image-1
additional-images+2

Meira tengt fjármögnun