Nýsköpun á Íslandi
Viðburðir•Hraðlar•Klasar•Fjárfestingasjóðir•Styrkir•Skjöl o.fl.
👋 Hæ frumkvöðlavinir!
Þessi síða er til að hjálpa þér og öðrum að feta nýsköpunarlandslagið á Íslandi, allt á einum stað. Allar ábendingar eru vel þegnar.
Ólafur Örn LinkedIn
Uppfært: 3. október 2023
🇮🇸 Innlendir viðburðir

Klúðurkvöld Startup SuperNova
Kluðurskvöld Startup SuperNova er haldið fimmtudaginn 8. júní í verslun Nova. Þar koma reyndir frumkvöðlar sem segja hnyttilega frá mistökum sínum. Klúðurkvöld sem byggir á alþjóðlegri fyrirmynd sem er vettvangur fyrir frumkvöðla sem deila mistökum sínum.
👉 Fimmtudagur, 8. júní ⏰ kl. 18:00 til 20:00📮 Staðsetning: verslun Nova, lágmúli

Lokapartý Startup SuperNova 2023
Startup SuperNova býður í lokapartý ársins þar sem vonarstjörnur Startup SuperNova mæta, fjárfestar og sprotar í Grósku ásamt mögnuðum leynigesti sem heldur uppi stuðinu.
👉 Föstudagur, 22. september⏰ kl. 20:30 til 23:59📮 Staðsetning: Bílakjallari Grósku🥂 freyðivín, bjór, snakk og gos

Nýsköpun í vestri: Frumkvöðla- og fyrirtækjamót á Vesturlandi
Nýsköpun í vestri er stefnumót nýrra og reyndra frumkvöðla og rótgróinna fyrirtækja, auk allra þeirra sem hafa áhuga á nýsköpun og frumkvöðlastarfi. Fræðsla, tengslamyndun, reynslusögur og vinnustofur.
29. September kl. 10-18Hjálmaklettur MenningarhúsBorgarnes

Nýsköpunardagur hins opinbera 2023
Nýsköpunardagur hins opinbera 2023 er haldið í tengslum við Nýsköpunarvikuna og þema dagsins í ár er "nýsköpun í opinberum sparnaði". Markmiðið er að finna saman hagkvæmar lausnir fyrir hið opinbera.
23. maí 2023 - kl. 9-13Veröld – húsi Vigdísar (Auðarsal) Hið opinbera

VC Challenge - námskeið
VC Challenge er námskeið / þjálfunarprógram til að þjálfa næstu kynslóð sjóðsstjóra. Samstarfsverkefni KLAK, Startup Norway, Helsinki Partners, Canute og Nordic Node.
22. maí 2023Námskeið25 teymi - 5 teymi frá Íslandi 🇮🇸
🌍 Erlendir viðburðir
🚀 Hraðlar

Sóknarfæri í nýsköpun (Suðurland)
8 vikna sunnlenskur viðskiptahraðall þar sem áhersla er lögð á verkefni er tengjast orku, mat, ferðaþjónustu o.fl. Hraðlinum er stýrt af Svövu Björk Ólafsdóttur stofnanda Rata í samstarfi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga.
23. Janúar - 16. Mars 20238 vikna hraðall6-10 teymiSuðurland
🌎 Erlendir Hraðlar
👩💻 Hakkaþon
🛖 Klasar
🏙 Samfélagið

Landshlutasamtökin
Landshlutasamtökin bjóða uppá gjaldfrjálsa ráðgjöf til frumkvöðla í sínum landshluta og hjálpa þeim m.a. að sækja um styrki/fjármögnun/hraðla, veita upplýsingar og stuðla að tengslamyndun
LandsbyggðinGjaldfrjáls ráðgjöf
💰 Fjárfestingasjóðir
Aðrir fjárfestar og tengslanet
🤌 Hópfjármögnun
🔖 Styrkir
Aðstoð við styrki og styrkumsóknir
📄 Gagnleg skjöl og tól
🎧 Íslensk hlaðvörp
Sem innihalda viðtöl við frumkvöðla
🗞 Fjármögnunar fréttir frá Northstack

Flygildi Emerges from Stealth at DroneX 2023 with $2.2M in Seed Funding
Flygildi, an Icelandic startup developing a drone that looks and flies like a bird, emerged from stealth at the DroneX Expo, Europe's largest event dedicated to the Unmanned Aerial Vehicle (UAV) industry. The company also announced $2.2M in seed funding from a range of Icelandic business angels
Tue Sep 26 2023

Rocky Road Games Secures $3M Seed Funding Led by Luminar Ventures
Rocky Road Games, a mobile gaming startup from the founders of QuizUp and Trivia Royale, announced a $3 million seed round led by Luminar Ventures. Existing investors, Crowberry Capital and Sisu Ventures also participated in the round along with angel investors David Helgason, founder of Unity, and Matthew Wilson, a
Thu Sep 21 2023

Kristinn Pálmason joins Eyrir Venture Management as Managing Director
Kristinn Pálmason has joined Eyrir Venture Management (EVM) as Managing Director. Kristinn will lead the company in operating and managing the investment funds Eyrir Vöxtur and Eyrir Sprotar, in addition to managing shares in Carbon Recycling International.
Herdís Dröfn Fjeldsted, chairman of
Mon Sep 18 2023

Controlant receives $40M in new financing from Apax Credit Funds
Controlant, the digital pharmaceutical supply chain company, announced $40 million in new financing from Apax Credit Funds that will help the company accelerate growth and expand its offerings to global customers in the supply chain technology sector.
“As pharma companies continue to innovate at pace and introduce breakthrough medicines
Sun Sep 17 2023
Vona að þetta gagnist 👍

Höfundur: Ólafur Örn
Upplýsingar birtar með fyrirvara um villur