Nýsköpun á ÍslandiSkapa.is
Valmynd
Nýsköpun á ÍslandiSkapa.is
Valmynd

Samfélagið

Aðilar í nýsköpunarsenunni, stuðningsaðilar, samtök og facebook hópar.

Facebook hópar

(Ný)skapandi fólk á Vesturlandi
„(Ný)skapandi fólk á Vesturlandi“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla á Vesturlandi.
💬 Jafningjaráðgjöf
💬 Facebook hópur
Fjártækni á Íslandi
„Fjártækni á Íslandi“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir allt tengt fjártækni.
💰 Fjártækni
💬 Jafningjaráðgjöf
💬 Facebook hópur
Frumkvöðlar á Suðurnesjum
„Frumkvöðlar í Suðurnesjum“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla á Suðurnesjum.
💬 Facebook hópur
💬 Jafningjaráðgjöf
Frumkvöðlar í ferðaþjónustu
„Frumkvöðlar í ferðaþjónustu“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla í kringum ferðaþjónustu.
💬 Jafningjaráðgjöf
💬 Facebook hópur
🥾 Ferðaþjónusta
Frumkvöðlar í landbúnaði
„Frumkvöðlar í landbúnaði“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla í kringum landbúnaðinn.
👩‍🌾 Landbúnaður
💬 Jafningjaráðgjöf
💬 Facebook hópur
Íslenskir frumkvöðlar
„Íslenskir frumkvöðlar“ er facebook hópur með almennri umræðu um nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi.
💬 Facebook hópur
💬 Jafningjaráðgjöf
Matarfrumkvöðlar
„Matarfrumkvöðlar“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla sem vinna að nýsköpun og þróun í íslenskri matvælaframleiðslu.
💬 Jafningjaráðgjöf
💬 Facebook hópur
🥦 Matvæli
Styrkumsóknir
Facebook hópurinn „Styrkumsóknir“ er ætlaður þeim sem stefna á eða eru að skrifa styrkumsóknir. Hægt er að spyrja spurninga og deila ráðum.
💬 Facebook hópur
💬 Jafningjaráðgjöf
📝 Styrkumsóknaskrif
Ungir frumkvöðlar
„Ungir frumkvöðlar“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir unga frumkvöðla.
💬 Jafningjaráðgjöf
💬 Facebook hópur
Auðna Tæknitorg
Auðna er óhagnaðadrifið fyrirtæki sem sinnir tækniyfirfærslu fyrir alla háskóla landsins og helstu opinberu rannsóknastofnanir. Þannig styður Auðna við að tengja uppfinningar og væntanleg nýsköpunarverkefni við fjárfesta og atvinnulíf.
Brú milli rannsókna og atvinnulífs
💪 Stuðningsaðili
EDIH - Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi
Miðstöð stafrænnar nýsköpunar eða EDIH (European Digital Innovation Hub) á Íslandi er samstarfsvettvangur innlendrar sérfræðiþekkingu og getu í gervigreind, notkun ofurtölva og netöryggi til að efla stafræna nýsköpun, bæði í opinbera og einkageiranum
💪 Stuðningsaðili
Fab Lab samfélagið á Íslandi
Fyrir frumkvöðla sem sækjast eftir að gera frumgerðir af hugverkum sínum. Fab Lab smiðjur eru staðsettar út um allt land.
Frumgerðir
Út um allt land
Framvís - Samtök vísifjárfesta
Framvís - Samtök engla og vísifjárfesta er samstarfsvettvangur engla- og vísifjárfesta sem vinna að því að efla vistkerfi sprotafjárfestinga á Íslandi.
💰 Fjárfestingar
Hugverkastofan
Hugverkastofan sér um umsóknir vegna hugverkaskráningar fyrir t.a.m. einkaleyfi og vörumerki. Þau veita líka ráðgjöf og gefa út fræðslu á vefnum sínum.
Einkaleyfisskráning
Vörumerkjaskráning
⛑️ Hugverkaréttindi
Íslandsstofa
Styður íslensk fyrirtæki í sókn á erlenda markaði og greiðir götu erlendrar fjárfestingar í íslensku atvinnulífi.
💪 Stuðningsaðili
Íslenskir englafjárfestar (félagasamtök)
Markmið félagasamtakana Íslenskir englafjárfestar (Icelandic Business Angel Network) er að fjölga englafjárfestingum á Íslandi með því að leiðbeina bæði frumkvöðlum í fjármögnunarferli og englum í gegnum þjálfun, þróun viðskiptatengsla og samvinnu við framúrskarandi viðskiptaengla.
💰 Fjárfestingar
KLAK - Icelandic Startups
Klak er stuðningsaðili í nýsköpunarlandlaginu. Klak heldur utan um viðskiptahraðla og vinnusmiðjur og aðstoðar frumkvöðla að tengjast fjárfestum og öðrum lykilaðilum
💪 Stuðningsaðili
Klak VMS
KLAK VMS er samfélag mentora sem tilheyra mentoraþjónustu Klaks. Yfir hundrað mentorar úr atvinnulífinu eru aðgengilegir frumkvöðlum innan verkefna KLAK. Þjónustan er byggð á stuðningskerfi fyrir frumkvöðla MIT háskólasamfélagsins (MIT VMS).
💬 Mentoraþjónusta
💪 Stuðningsaðili
Landspítalinn - Samstarfsvettvangur fyrir nýsköpun.
Gátt og samstarfsvettvangur Landspítalans í nýsköpun. Upplýsingar um samstarfsmöguleika um nýsköpun og umsóknarferli.
⛑️ Heilbrigðislausnir
🤝 Samstarf
Norðanátt
Norðanátt styður við nýsköpun á Norðurlandi, og heldur m.a. viðskiptahraðal, fjárfestahátíð og fleiri viðburði fyrir fólk og frumkvöðla.
💪 Stuðningsaðili
Norðurland
Northstack
Umfjöllun, greiningar og fréttir tengt íslenska nýsköpunar- og tæknisenunni. Tölfræði, samantekt og upplýsingar um fjármögnun nýsköpunarfyrirtækja.
📈 Greiningar
🗞️ Umfjallanir
RATA
Stuðningsfyrirtæki sem býður upp á vinnustofur, námskeið og fyrirlestra. Hefur haldið utan um ýmsa viðskiptahraðla.
Stuðningsaðili
Samtök sprotafyrirtækja (SSP)
SSP er hagsmunasamtök fyrir sprotafyrirtæki og eru starfsgreinahópur undir Samtökum iðnaðarins síðan 2004.
Hagsmunasamtök
SFH - Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna
SFH eru Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna. Þau veita ráðgjöf, jafningjafræðslu og halda reglulega fræðslufundi.
Ráðgjöf
Ungir frumkvöðlar - JA Iceland
Óhagnaðardrifið félagasamtök sem koma að ýmsum verkefnum sem efla nýsköpunarhugsun ungra frumkvöðla líkt og vörumessur og fyrirtækjasmiðjur fyrir framhaldsskólanemendur.
Vörumessur
Fyrirtækjasmiðjur

Samfélög frumkvöðla

Í klösum og nýsköpunarsetrum má finna samfélög frumkvöðla. Þar er einnig oft starfsfólk sem geta veitt aðstoð og ráðgjöf.

Skoða klasaSkoða nýsköpunarsetur