Nýsköpun á ÍslandiSkapa.is
Valmynd
Nýsköpun á ÍslandiSkapa.is
Valmynd
Samfélagið

Samfélagið

Á LANDSBYGGÐINNI

Hér má finna yfirlit yfir stuðningsaðila, klasa, facebook hópa og aðra aðila í nýsköpunarumhverfinu er tengjast landsbyggðinni.

Blámi
Blámi
Blámi

Blámi er samstarfsverkefni og klasi með það að markmiði að ýta undir og styðja við orkuskipti í samgöngum og sjávartengdum iðnaði ásamt því að efla nýsköpun á sviði orkunýtingar á Vestfjörðum.

⚡️ Orkuskipti
🔋 Græn orka
Eimur
Eimur
Eimur

Eimur er klasi sem hefur það að markmiði að bæta nýtingu auðlinda á Norðurlandi með verðmætasköpun, sjálfbærni og nýsköpun að leiðarljósi. Eimur miðar að því að leiða saman fólk og fyrirtæki til samstarfs um tilraunir, rannsóknir og þróunarverkefni á sviði orku-, auðlinda-, og loftslagsmála, meðal annars með öflun alþjóðlegs fjármagns.

♻️ Sjálfbærni
🔋 Græn orka
🧱 Auðlindanýting
Eimur
Eimur
Eimur

Eimur er klasi sem hefur það að markmiði að bæta nýtingu auðlinda á Norðurlandi með verðmætasköpun, sjálfbærni og nýsköpun að leiðarljósi. Eimur miðar að því að leiða saman fólk og fyrirtæki til samstarfs um tilraunir, rannsóknir og þróunarverkefni á sviði orku-, auðlinda-, og loftslagsmála, meðal annars með öflun alþjóðlegs fjármagns.

♻️ Sjálfbærni
🔋 Græn orka
🧱 Auðlindanýting
Eygló
Eygló
Eygló

Eygló er samstarfsverkefni um eflingu orkuskipta, orkunýtni og hringrásarhagkerfis á Austurlandi. Markmið Eyglóar er að minnka kolefnisspor Austurlands í samstarfi við einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir á svæðinu. Eygló mun kortleggja orku- og efnisstrauma á Austurlandi og stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda í gegnum tiltekin verkefni.

⚡️ Orkuskipti
♻️ Hringrásarhagkerfið
🔋 Orkunýtni
image-0
image-1
Gleipnir, nýsköpunar- og þróunarsetur
Gleipnir, nýsköpunar- og þróunarsetur
Gleipnir, nýsköpunar- og þróunarsetur

Gleipnir nýsköpunar- og þróunarsetur á Vesturlandi er samstarfsverkefni á Vesturlandi sem snýr að nýsköpun og þróun tækifæra á sviði landbúnaðar, matvælaframleiðslu, sjálfbærni og loftslagsmála. Tilgangur setursins er að leiða og byggja upp samstarf stofnaðila, stjórnvalda og annarra hagaðila þar sem lögð verður áhersla á að efla rannsóknir og hagnýtingu þeirra, stefnumótun, nýsköpun og fræðslu.

🚀 Nýsköpunar- og þróunarsetur
📍 Hvanneyri, 311 Borgarbyggð
✉️ gleipnir@gleipnirvest.is📞 899 0943
Norðanátt
Norðanátt
Norðanátt

Norðanátt er hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi sem miðar að því að auka fjárfestingar á svæðinu og skapa kraftmikið umhverfi fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem vinna að nýsköpun með áherslu á loftslagsmál og hringrásarhagkerfið. Frumkvöðlar og sprotafyrirtæki sem vinna að verkefnum á þeim sviðum geta leitað til Norðanáttar og fengið ráðgjöf. Norðanátt rekur m.a. viðskiptahraðal, hugmyndasamkeppni og fjárfestahátíð á Norðurlandi.

🤝 Stuðningsaðili
🥬 Matur
⚡️ Orka
💦 Vatn
image-0
image-1
additional-images+6
Norðanátt
Norðanátt
Norðanátt

Norðanátt er hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi sem miðar að því að auka fjárfestingar á svæðinu og skapa kraftmikið umhverfi fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem vinna að nýsköpun með áherslu á loftslagsmál og hringrásarhagkerfið. Frumkvöðlar og sprotafyrirtæki sem vinna að verkefnum á þeim sviðum geta leitað til Norðanáttar og fengið ráðgjöf. Norðanátt rekur m.a. viðskiptahraðal, hugmyndasamkeppni og fjárfestahátíð á Norðurlandi.

🤝 Stuðningsaðili
🥬 Matur
⚡️ Orka
💦 Vatn
image-0
image-1
additional-images+6
Nývest, nýsköpunarnet Vesturlands
Nývest, nýsköpunarnet Vesturlands
Nývest, nýsköpunarnet Vesturlands

Nýsköpunarnet Vesturlands (Nývest) er bakhjarl landshlutans í málefnum nýsköpunar ásamt því að tengja saman frumkvöðla og hagaðila. Nývest hefur þann tilgang að tengja saman ólíka hópa, miðla upplýsingum og aðstoða frumkvöðla og fræða þá sem hafa áhuga á þróun atvinulífs og nýjum verkefnum á Vesturlandi. Nývest er m.a. ætlað að vera tengiliður  mismunandi hagsmunaaðila; einstaklinga, atvinnulíf, skóla og rannsókna ásamt því að veita faglegan stuðning, veita aðstoð við styrkumsóknir og veita upplýsingar um styrki sem í boði eru fyrir nýsköpunarverkefni og frumkvöðla.

🚀 Nýsköpunarnet
🤝 Stuðningsaðili
💬 Ráðgjöf & fræðsla
Ölfus Cluster
Ölfus Cluster
Ölfus Cluster

Klasi í Ölfus með aðilum sem koma að nýsköpun og vöruþróun á svæðinu með hugmyndafræði hins græna og bláa hagkerfis að leiðarljósi.

Þekkingar- og nýsköpunarklasi
Orkídea - orka og nýsköpun
Orkídea - orka og nýsköpun
Orkídea - orka og nýsköpun

Orkídea er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóla Íslands og Umhverfis, orku og loftslagsráðuneytis. Tilgangur Orkídeu er að stuðla að þróun orkutengdrar matvælaframleiðslu og hringrásarhagkerfis á Suðurlandi. Markmið félagsins að greina og greiða leið þeirra nýsköpunartækifæra sem Suðurland, og Ísland í heild sinni, hefur upp á að bjóða hvað varðar matvælaframleiðslu og líftækni.

⚡️ Orka
🧬 Líftækni
image-0
image-1
image-2
Stéttin Húsavík
Stéttin Húsavík
Stéttin Húsavík

STÉTTIN er samfélag stofnana, fyrirtækja og einstaklinga á Húsavík sem starfa við nýsköpun, rannsóknir, þróun og þekkingarstarfsemi. Á staðnum er m.a. Hraðið nýsköpunarsetur og FabLab smiðja.

💬 Þekkingarklasi
🚀 Nýsköpun & rannsóknir
🎓 Menntasetur
image-0
image-1
additional-images+3

Facebook hópar

(Ný)skapandi fólk á Vesturlandi
(Ný)skapandi fólk á Vesturlandi
(Ný)skapandi fólk á Vesturlandi

„(Ný)skapandi fólk á Vesturlandi“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla á Vesturlandi. Þú getur leitað að spurningum og svörum, sem og spurt aðra spurninga tengt nýsköpun á svæðinu.

💬 Facebook hópur
💬 Jafningjaráðgjöf
Frumkvöðlar á Suðurnesjum
Frumkvöðlar á Suðurnesjum
Frumkvöðlar á Suðurnesjum

„Frumkvöðlar í Suðurnesjum“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla á Suðurnesjum. Þú getur leitað að spurningum og svörum, sem og spurt aðra spurninga tengt nýsköpun á svæðinu.

💬 Facebook hópur
💬 Jafningjaráðgjöf
Frumkvöðlar í ferðaþjónustu
Frumkvöðlar í ferðaþjónustu
Frumkvöðlar í ferðaþjónustu

„Frumkvöðlar í ferðaþjónustu“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla í kringum ferðaþjónustu. Þú getur leitað að spurningum og svörum sem og spurt aðra og óskað eftir jafningaráðgjöf.

💬 Facebook hópur
💬 Jafningjaráðgjöf
🥾 Ferðaþjónusta
Frumkvöðlar í landbúnaði
Frumkvöðlar í landbúnaði
Frumkvöðlar í landbúnaði

„Frumkvöðlar í landbúnaði“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla í kringum landbúnaðinn. Þú getur leitað að spurningum og svörum sem og spurt aðra og óskað eftir jafningaráðgjöf.

💬 Jafningjaráðgjöf
💬 Facebook hópur
👩‍🌾 Landbúnaður
Matarfrumkvöðlar
Matarfrumkvöðlar
Matarfrumkvöðlar

„Matarfrumkvöðlar“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla sem vinna að nýsköpun og þróun í íslenskri matvælaframleiðslu. Þú getur leitað að spurningum og svörum sem og spurt aðra og óskað eftir jafningaráðgjöf.

🥦 Matvæli
💬 Jafningjaráðgjöf
💬 Facebook hópur

Frumkvöðlasetur

Þú finnur yfirlit yfir frumkvöðlasetur á landsbyggðinni hér.