Nýsköpun á ÍslandiSkapa.is
Valmynd
Nýsköpun á ÍslandiSkapa.is
Valmynd

Suðurnes

Stuðningsumhverfi nýsköpunar á Suðurnesjum:

Suðurnes

Ráðgjöf

SSS / Heklan | Ráðgjöf
SSS / Heklan | Ráðgjöf
SSS / Heklan | Ráðgjöf

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) / Heklan veita ráðgjöf til frumkvöðla og sprotafyrirtæki á Suðurnesjum. Þessi ráðgjöf er í boði hjá öllum landshlutasamtökum í öllum landshlutum skv. samningi við Byggðastofnun. Ráðgjöfin er gjaldfrjáls á fyrstu stigum (allt að 10 tíma ráðgjöf).

💬 Ráðgjöf
📍 Skógarbraut 945✉️ sss@sss.is📞 420 3288💰 Gjaldfrjálst⌛️ 10 tíma ráðgjöf

Samfélagið

Frumkvöðlar á Suðurnesjum
Frumkvöðlar á Suðurnesjum
Frumkvöðlar á Suðurnesjum

„Frumkvöðlar í Suðurnesjum“ er Facebook hópur og umræðuvettvangur fyrir frumkvöðla á Suðurnesjum. Þú getur leitað að spurningum og svörum, sem og spurt aðra spurninga tengt nýsköpun á svæðinu.

💬 Facebook hópur
💬 Jafningjaráðgjöf

Fab Lab

Fab Lab - Suðurnes
Fab Lab - Suðurnes
Fab Lab - Suðurnes

Fab Lab er stafræn smiðja með það að markmiði að efla nýsköpun og tæknilæsi í samfélaginu. Þar er hægt að þróa nýsköpunarhugmyndir meðal almennings, innan menntastofnana og í atvinnulífinu. Ýmiss búnaður er til staðar m.a. þrívíddarprentari, laserskurðvélar, ýmis rafeindartæki og fleira.

⚒️ Stafræn smiðja
💰 Frír aðgangur
image-0
image-1
additional-images+4
✉️ fablab@fss.is📞 862 0648⏱ Mánudaga kl. 15-19⏱ Þriðjudaga kl. 14-19🔗 Hvað er Fab Lab?

Styrkir

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja
Uppbyggingarsjóður Suðurnesja
Uppbyggingarsjóður Suðurnesja

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis, en þó að hámarki 2,5 m.kr.

💰 Styrkur
✉️ sss@sss.is📞 420 3288💰 Hámark 2,5 m.kr.🗓️ Úthlutað árlega🔗 Sækja um🔗 Fyrri úthlutanir

Fjármögnun

Eignarhaldsfélag Suðurnesja
Eignarhaldsfélag Suðurnesja
Eignarhaldsfélag Suðurnesja

Eignarhaldsfélag Suðurnesja styður við nýsköpun á Suðurnesjum, bæði í fjárfestingum og með lánum. Félagið tekur þátt í smáum og stærri verkefnum og hefur m.a. stutt við GeoSilica, Taramar, Orf Líftækni, Matorku, DMM lausnir og Artic Sea Minerals. Farið er yfir umsóknir jafnóðum og veita ráðgjafar Heklunnar aðstoð við umsóknarskrif. Félagið er að stærstum hluta í eigu ríkissjóðs, Byggðastofnunar, sveitafélaganna á Suðurnesjum og Festa lífeyrissjóðs.

💰 Fjárfesting
💰 Lánamöguleiki