
Ráðgjöf
Hér má finna yfirlit yfir aðila sem veita ráðgjöf á landsbyggðinni. Skoðaðu líka flokkinn „Setur“, en þau sem sjá um frumkvöðlasetrin geta oft ráðlagt og tengt þig við aðra lykilaðila í nýsköpunarsenunni. Þar að auki getur verið gagnlegt að skoða ráðgjafasíðuna hér á Skapa.is.


Landshlutasamtökin Austurbrú veita ráðgjöf til frumkvöðla og sprotafyrirtæki á Austurlandi. Þessi ráðgjöf er í boði hjá öllum landshlutasamtökum í öllum landshlutum skv. samningi við Byggðastofnun. Ráðgjöfin er gjaldfrjáls á fyrstu stigum (allt að 10 tíma ráðgjöf).


Byggðaþróunarfulltrúar eru gott fyrsta stopp íbúa á Suðurlandi til þess að rata um stoðkerfi nýsköpunar, atvinnu og menningu. Byggðaþróunarfulltrúar handleiða og veita ráðgjöf íbúum að kostnaðarlausu (allt að 7 klst. á ári). Byggðaþróunarfulltrúar eru staðsettir á sjö svæðum um Suðurland og geta jafnframt aðstoðað í gegnum netið. Þú finnur þinn byggðaþróunarfulltrúa í gegnum hlekkinn hér til hliðar.





Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) veita ráðgjöf til frumkvöðla og sprotafyrirtæki á Norðurlandi eystra. Þessi ráðgjöf er í boði hjá öllum landshlutasamtökum í öllum landshlutum skv. samningi við Byggðastofnun. Ráðgjöfin er gjaldfrjáls á fyrstu stigum.


Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) veita ráðgjöf til frumkvöðla og sprotafyrirtæki á Norðurlandi vestra. Þessi ráðgjöf er í boði hjá öllum landshlutasamtökum í öllum landshlutum skv. samningi við Byggðastofnun. Ráðgjöfin er gjaldfrjáls á fyrstu stigum (allt að 10 tíma ráðgjöf).


Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) / Heklan veita ráðgjöf til frumkvöðla og sprotafyrirtæki á Suðurnesjum. Þessi ráðgjöf er í boði hjá öllum landshlutasamtökum í öllum landshlutum skv. samningi við Byggðastofnun. Ráðgjöfin er gjaldfrjáls á fyrstu stigum (allt að 10 tíma ráðgjöf).


Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) veita ráðgjöf til frumkvöðla og sprotafyrirtæki á Vesturlandi. Þessi ráðgjöf er í boði hjá öllum landshlutasamtökum í öllum landshlutum skv. samningi við Byggðastofnun. Ráðgjöfin er gjaldfrjáls á fyrstu stigum (allt að 10 tíma ráðgjöf).


__2024-01-19%2Flogo%2Frml.jpeg?alt=media&token=f647010a-7a4f-4173-80c4-aae61e9bc01c)


