Nýsköpun á ÍslandiSkapa.is
Valmynd
Nýsköpun á ÍslandiSkapa.is
Valmynd

Suðurland

Stuðningsumhverfi nýsköpunar á Suðurlandi:

Suðurland

Ráðgjöf

Byggðaþróunarfulltrúar á Suðurlandi | Ráðgjöf
Byggðaþróunarfulltrúar á Suðurlandi | Ráðgjöf
Byggðaþróunarfulltrúar á Suðurlandi | Ráðgjöf

Byggðaþróunarfulltrúar eru gott fyrsta stopp íbúa á Suðurlandi til þess að rata um stoðkerfi nýsköpunar, atvinnu og menningu. Byggðaþróunarfulltrúar handleiða og veita ráðgjöf íbúum að kostnaðarlausu (allt að 7 klst. á ári). Byggðaþróunarfulltrúar eru staðsettir á sjö svæðum um Suðurland og geta jafnframt aðstoðað í gegnum netið. Þú finnur þinn byggðaþróunarfulltrúa í gegnum hlekkinn hér til hliðar.

💬 Ráðgjöf
📍 Fjölheimar, Selfoss
📍 Nýheimar, Höfn
📍 Vestmannaeyjar
📍 Hvolsvöllur
📍 Kötlusetur, Vík
📍 Kirkjubæjarklaustur
📍 Reykholt
image-0
image-1
additional-images+5
📍 7 staðsetningar
✉️ 480-8200📞 sass@sass.is💰 Gjaldfrjálst⌛️ 7 tíma ráðgjöf á ári

Samfélagið

Ölfus Cluster
Ölfus Cluster
Ölfus Cluster

Klasi í Ölfus með aðilum sem koma að nýsköpun og vöruþróun á svæðinu með hugmyndafræði hins græna og bláa hagkerfis að leiðarljósi.

Þekkingar- og nýsköpunarklasi
Orkídea - orka og nýsköpun
Orkídea - orka og nýsköpun
Orkídea - orka og nýsköpun

Orkídea er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóla Íslands og Umhverfis, orku og loftslagsráðuneytis. Tilgangur Orkídeu er að stuðla að þróun orkutengdrar matvælaframleiðslu og hringrásarhagkerfis á Suðurlandi. Markmið félagsins að greina og greiða leið þeirra nýsköpunartækifæra sem Suðurland, og Ísland í heild sinni, hefur upp á að bjóða hvað varðar matvælaframleiðslu og líftækni.

⚡️ Orka
🧬 Líftækni
image-0
image-1
image-2

Setur

 Hreiðrið frumkvöðlasetur á Höfn
 Hreiðrið frumkvöðlasetur á Höfn
Hreiðrið frumkvöðlasetur á Höfn

Hreiðrið frumkvöðlasetur á Höfn býðu upp á aðstöðu og stuðning við frumkvöðla í þekkingarsamfélaginu í Hornafirði. Tilgangur Hreiðursins er að auka þekkingu og vitund þeirra á sviði nýsköpunar, vöruþróunar og markaðsmála og fjölga þannig vel skilgreindum og mótuðum verkefnum á svæðinu. Markmið setursins er jafnframt að gera frumkvöðla hæfari til þess að sækja sér fjármagn, hvort sem er í gegnum samkeppnis- og/eða vísisjóði, sem og aðrar fjármögnunarleiðir.

💻 Vinnuaðstaða
💬 Ráðgjöf í boði
💬 Jafningjastuðningur
image-0
Hreiðrið frumkvöðlasetur á Selfossi
Hreiðrið frumkvöðlasetur á Selfossi
Hreiðrið frumkvöðlasetur á Selfossi

Hreiðrið er frumkvöðlasetur fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki á Suðurlandi. Tilgangur Hreiðursins er að auka þekkingu og vitund þeirra á sviði nýsköpunar, vöruþróunar og markaðsmála og fjölga þannig vel skilgreindum og mótuðum verkefnum á svæðinu. Markmið setursins er jafnframt að gera frumkvöðla hæfari til þess að sækja sér fjármagn, hvort sem er í gegnum samkeppnis- og/eða vísisjóði, sem og aðrar fjármögnunarleiðir.

💻 Vinnuaðstaða
💬 Ráðgjöf í boði
💬 Jafningjastuðningur
📍 Háskólafélag Suðurlands📞 560 2040🕖 Opið: 07:00-24:00 alla daga✉️ ingunn@hfsu.is

Fab Lab

Fab Lab - Hornafjörður
Fab Lab - Hornafjörður
Fab Lab - Hornafjörður

Fab Lab er stafræn smiðja með það að markmiði að efla nýsköpun og tæknilæsi í samfélaginu. Þar er hægt að þróa nýsköpunarhugmyndir meðal almennings, innan menntastofnana og í atvinnulífinu.

⚒️ Stafræn smiðja
💰 Frír aðgangur
image-0
image-1
additional-images+5
Fab Lab - Selfoss
Fab Lab - Selfoss
Fab Lab - Selfoss

Fab Lab er stafræn smiðja með það að markmiði að efla nýsköpun og tæknilæsi í samfélaginu. Þar er hægt að þróa nýsköpunarhugmyndir meðal almennings, innan menntastofnana og í atvinnulífinu.

⚒️ Stafræn smiðja
💰 Frír aðgangur
image-0
image-1
image-2
Fab Lab - Vestmannaeyjar
Fab Lab - Vestmannaeyjar
Fab Lab - Vestmannaeyjar

Fab Lab er stafræn smiðja með það að markmiði að efla nýsköpun og tæknilæsi í samfélaginu. Þar er hægt að þróa nýsköpunarhugmyndir meðal almennings, innan menntastofnana og í atvinnulífinu.

⚒️ Stafræn smiðja
💰 Frír aðgangur
image-0
image-1

Styrkir

Uppbyggingarsjóður Suðurlands
Uppbyggingarsjóður Suðurlands
Uppbyggingarsjóður Suðurlands

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Suðurlandi í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis, en þó að hámarki 2,5 m.kr.

💰 Styrkur
✉️ sass@sass.is📞 480 8200💰 Hámark 2,5 m.kr.