Nýsköpun á ÍslandiSkapa.is
Valmynd
Nýsköpun á ÍslandiSkapa.is
Valmynd

Vestfirðir

Stuðningsumhverfi nýsköpunar á Vestfjörðum:

Vestfirðir

Ráðgjöf

Vestfjarðastofa | Ráðgjöf
Vestfjarðastofa | Ráðgjöf
Vestfjarðastofa | Ráðgjöf

Vestfjarðastofa veita ráðgjöf til frumkvöðla og sprotafyrirtæki á Vestfjörðum. Þessi ráðgjöf er í boði hjá öllum landshlutasamtökum í öllum landshlutum skv. samningi við Byggðastofnun. Ráðgjöfin er gjaldfrjáls á fyrstu stigum (allt að 10 tíma ráðgjöf).

💬 Ráðgjöf

Samfélagið

Blámi
Blámi
Blámi

Blámi er samstarfsverkefni og klasi með það að markmiði að ýta undir og styðja við orkuskipti í samgöngum og sjávartengdum iðnaði ásamt því að efla nýsköpun á sviði orkunýtingar á Vestfjörðum.

⚡️ Orkuskipti
🔋 Græn orka

Setur

Blábankinn
Blábankinn
Blábankinn

Nýsköpunarsetur á Þingeyri sem styður fólk sem vill skapa sjálfbær tækifæri fyrir þorpið og heiminn. Á staðnum er vinnu- og fundaraðstaða og heldur Blábankinn utan um ýmiss innlend og alþjóðleg verkefni.

👩‍💻 Samvinnurými
💼 Fundaraðstaða
image-0
image-1
additional-images+4

Fab Lab

Fab Lab - Ísafjörður
Fab Lab - Ísafjörður
Fab Lab - Ísafjörður

Fab Lab er stafræn smiðja með það að markmiði að efla nýsköpun og tæknilæsi í samfélaginu. Þar er hægt að þróa nýsköpunarhugmyndir meðal almennings, innan menntastofnana og í atvinnulífinu. Ýmiss búnaður er til staðar m.a. laserskeri, þrívíddarprentari, fræisvél, vínylskeri, rafeindaverkstæði og keramikofn.

⚒️ Stafræn smiðja
💰 Frír aðgangur
image-0
image-1
additional-images+1
Fab Lab - Strandir
Fab Lab - Strandir
Fab Lab - Strandir

Fab Lab er stafræn smiðja með það að markmiði að efla nýsköpun og tæknilæsi í samfélaginu. Þar er hægt að þróa nýsköpunarhugmyndir meðal almennings, innan menntastofnana og í atvinnulífinu. Ýmiss búnaður er til staðar m.a. laserskeri, þrívíddarprentari, stafrænir fræsarar, pappírs- og vínylskeri.

⚒️ Stafræn smiðja
💰 Frír aðgangur
image-0
image-1
image-2

Styrkir

Uppbyggingarsjóður Vestfjarða
Uppbyggingarsjóður Vestfjarða
Uppbyggingarsjóður Vestfjarða

Uppbyggingasjóður styrkir m.a. nýsköpunarverkefni á Vestfjörðum í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Að jafnaði getur styrkur numið allt að 50% af heildarkostnaði verkefnis, en þó að hámarki 2,5 m.kr.

💰 Styrkur
✉️ fv@vestfirdir.is📞 450 6600💰 Hámark 2,5 m.kr.🗓️ Úthlutað árlega🔗 Sækja um