Vestfirðir
Stuðningsumhverfi nýsköpunar á Vestfjörðum:

Ráðgjöf
Samfélagið
Setur
Fab Lab


Fab Lab - Ísafjörður
Fab Lab er stafræn smiðja með það að markmiði að efla nýsköpun og tæknilæsi í samfélaginu. Þar er hægt að þróa nýsköpunarhugmyndir meðal almennings, innan menntastofnana og í atvinnulífinu. Ýmiss búnaður er til staðar m.a. laserskeri, þrívíddarprentari, fræisvél, vínylskeri, rafeindaverkstæði og keramikofn.
⚒️ Stafræn smiðja
💰 Frír aðgangur
📍 Menntaskólinn á Ísafirði✉️ fablabisafjordur@gmail.com📞 450 4408⏱ Þriðjud & fimmtud frá 15-19🔗 Fablab.io🔗 Hvað er Fab Lab?


Fab Lab - Strandir
Fab Lab er stafræn smiðja með það að markmiði að efla nýsköpun og tæknilæsi í samfélaginu. Þar er hægt að þróa nýsköpunarhugmyndir meðal almennings, innan menntastofnana og í atvinnulífinu. Ýmiss búnaður er til staðar m.a. laserskeri, þrívíddarprentari, stafrænir fræsarar, pappírs- og vínylskeri.
⚒️ Stafræn smiðja
💰 Frír aðgangur