Nýsköpun á Íslandi

ViðburðirHraðlarKlasarFjárfestingasjóðirStyrkirSkjöl o.fl.

👋 Hæ frumkvöðlavinir!
Þessi síða er til að hjálpa þér og öðrum að feta nýsköpunarlandslagið á Íslandi, allt á einum stað. Allar ábendingar eru vel þegnar.

Ólafur Örn Guðmundsson
Ólafur Örn LinkedIn
Uppfært: 6. desember 2023

🇮🇸 Innlendir viðburðir

Gulleggið er fyrir öll og ömmu þeirra!
Gulleggið er fyrir öll og ömmu þeirra!
Kynningarviðburður fyrir Gulleggið í Grósku þar sem að keppnin verður kynnt ásamt því að KLAK teymið verður á svæðinu að taka á móti áhugasömum í spjall og svara spurningum um Gulleggið.
🗓 7. desember⏰ 16:00 - 18:00📍 Staðsetning: Gróðurhúsið. 2.hæð í Grósku
Þráðaþon - Opið lausnamót gegn textílsóun
Þráðaþon - Opið lausnamót gegn textílsóun
Tveggja daga hugmyndasmiðja. Áhersla á lausnir sem sporna gegn sóun textíls og munu fyrirtæki kynna sínar áskoranir.
🕗 5. janúar, 14:30 - 6. janúar, 18:00📍 Gróska
Fjárfestahátíð Norðanáttar
Fjárfestahátíð Norðanáttar
Fjárfestahátíð Norðanáttar er vettvangur fyrir frumkvöðla sem hugsa stórt og vilja kynna sínar hugmyndir fyrir fjárfestum og þar með auka fjárfestingatækifæri á landsbyggðinni.
~ mars 2024Siglufjörður
Iceland Innovation Week
Iceland Innovation Week
Nýsköpunarhátíð með ýmsum viðburðum, pallborðsumræður, fyrirtækjaheimsóknir, nýsköpunar sýningar, happy hour o.fl.
15-16. maí 2024
Meistarabúðir - námskeið fyrir krakka
Meistarabúðir - námskeið fyrir krakka
Meistarabúðir er skapandi námskeið fyrir 10-11 ára krakka sem vilja læra að fá hugmyndir sem geta breytt heiminum.
Hvar: Háskólinn í Reykjavík & Nauthólsvík
Startup Iceland
Startup Iceland
Árleg frumkvöðlaráðstefna með erlendum og innlendum fyrirlesurum þar sem frumkvöðlar koma saman til að deila reynslu sinni og styrkja tengslanetið.
~júní 2024

🌍 Erlendir viðburðir

Oslo Innovation Week  🇳🇴
Oslo Innovation Week 🇳🇴
Nýsköpunarhátíð í Osló með ýmsum viðburðum fyrir frumkvöðla og fjárfesta.
25-29. September 2023Osló
Slush 🇫🇮
Slush 🇫🇮
Ein stærsta tækniráðstefna í Evrópu er haldin á hverju ári í Helsinki. Yfir 2000 fjárfestar og 4000 frumkvöðlar láta sjá sig ár hvert.
29. Nóvember - 1. Desember 2023Helsinki
Startup Extreme 🇳🇴
Startup Extreme 🇳🇴
Nýsköpunarráðstefna í Hemsedal í Noregi sem hefur verið haldin árlega síðan 2015. Klak er "Community Partner" og geta boðið upp á 30% afslátt.
26-27. Apríl 2023Hemsedal í Noregi
Sthlm Tech 🇸🇪
Sthlm Tech 🇸🇪
Mánaðarlegir viðburðir á vegum Sthlm Tech. Stærri hátíð er haldin árlega.
Mánaðarlegir viðburðirStokkhólmur
TechBBQ 🇩🇰
TechBBQ 🇩🇰
Árleg tækniráðstefna í Kaupmannahöfn sem Íslendingar hafa verið duglegir að sækja.
13-14. September 2023Kaupmannahöfn

🚀 Hraðlar

AWE Iceland 🦸‍♀️
AWE Iceland 🦸‍♀️
Nýsköpunarhraðall fyrir konur á vegum HÍ og bandaríska sendiráðsins á Íslandi sem er ætlað til að styrkja stöðu kvenna í nýsköpunargeiranum.
Janúar - Maí 2023Verðlaun: 200-500þ.
Gulleggið 🥚
Gulleggið 🥚
Frumkvöðlakeppni á hugmyndastigi haldið af KLAK. Hægt að taka þátt með og án hugmyndar og er tilvalið fyrsta skref —1.000.000 kr. peningaverðlaun.
Janúar - Febrúar 2024Skráning opnar 13. okt 20231.000.000 kr.
Hemill - Startup Westfjords ⏳
Hemill - Startup Westfjords ⏳
Nýsköpunarhemill í Blábankanum á Þingeyri fyrir þá sem vilja kúpla sig út, hægja á og vera í nærandi umhverfi til að vinna að eigin hugmynd.
Haustið 2023
Hringiða ♻️
Hringiða ♻️
Viðskiptahraðall fyrir hringrásarhagkerfið sem byggir á því að undirbúa þátttakendur til að sækja um í Evrópustyk LIFE-áæltuninnar.
Apríl - Júní 2023
Ratsjáin 🥾
Ratsjáin 🥾
Hraðall fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu og tengdum greinum með áherslu á að auka nýsköpunarhæfni í þróun á vöru og þjónustu.
Frá janúar 2023
Snjallræði: Startup Social ✌️
Snjallræði: Startup Social ✌️
16 vikna vaxtarrými (e. incubator) sem styður við öflug teymi sem vinna að lausnum sem styðja við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Í umsjá KLAK, í samstarfi við MITdesignX.
Ágúst - Nóvember 2023Umsóknarfrestur: 20. ágúst 2023
Startup Stormur 🌪️
Startup Stormur 🌪️
Sjö vikna hraðall fyrir græn verkefni þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið.
4. Okt - 16. Nóv. 2023Umsóknarfrestur: 21. September 2023Ráðgjöf & fræðsla VinnustofurMentora fundir
Startup Supernova 🧑‍🚀
Startup Supernova 🧑‍🚀
Viðskiptahraðall fyrir 10 teymi með vinnuaðstöðu, Masterclass og endar á fjárfestistingadegi. Samstarfsverkefni KLAK og Nova.
Júní - September 2023
Sóknarfæri í nýsköpun (Suðurland)
Sóknarfæri í nýsköpun (Suðurland)
8 vikna sunnlenskur viðskiptahraðall þar sem áhersla er lögð á verkefni er tengjast orku, mat, ferðaþjónustu o.fl. Hraðlinum er stýrt af Svövu Björk Ólafsdóttur stofnanda Rata í samstarfi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga.
23. Janúar - 16. Mars 20238 vikna hraðall6-10 teymiSuðurland
Vaxtarrými í Norðanátt 💨
Vaxtarrými í Norðanátt 💨
8 vikna viðskiptahraðall á Norðurlandi beint að sjálfbærni með áherslu á mat, vatn og orku. Hraðallinn er fyrir verkefni sem eru komin af hugmyndastigi og tilbúin að vaxa með vindinn í bakið.
Ýmsar dagsetningar yfir árið

🌎 Erlendir Hraðlar

Fast Track Malmö 🇸🇪
Fast Track Malmö 🇸🇪
Hraðall í Malmö fyrir fyrirtæki sem eru að gera sig tilbúin fyrir seed fjárfestingu.
SvíþjóðUndirbúningur fyrir seed fjármögnun
Tinc 🇺🇸
Tinc 🇺🇸
Hraðall í Kísildalnum - Hluti af Nordic Innovation House í samstarfi við KLAK.
Bandaríkin4 vikna viðskiptahraðallFyrir alþjóðamarkaði
VC Challenge
VC Challenge
Samnorrænt verkefni, sem Klak er aðili að, fyrir komandi fjárfesta sem stefna að því að setja saman sjóð.
Fyrir fjárfestaSamnorræntOsló 🇳🇴Reykjavík 🇮🇸Kaupmannahöfn 🇩🇰
Y Combinator 🇺🇸
Y Combinator 🇺🇸
Einn öflugasti hraðall í heimi er haldinn tvisvar á ári í 3 mánuði og fjárfestir $500,000 per fyrirtæki. Fyrirtæki á borð við Airbnb, Stripe og Twitch hafa farið í gegnum hraðalinn.
Bandaríkin$500,000

👩‍💻 Hakkaþon

Climathon Reykjavík
Climathon Reykjavík
24 klst hakkaþon tengt loftlagsbreytingum sem er haldið ár hvert í Reykjavík
Kringum Október ár hvertLoftlagsbreytingar
Hacking Reykjanes / Hekla 🌋
Hacking Reykjanes / Hekla 🌋
Lausnamót sem ferðast hringinn í kringlum landið til að efla frumkvöðlastarf á landsbyggðinni og tengja saman frumkvöðlasenurnar í dreifbýli og þéttbýli á Íslandi.
Um allt land
Hacking Vestfjarðaleiðin
Hacking Vestfjarðaleiðin
Hacking Vestfjarðaleiðin er vettvangur fyrir hugarflug nýrra hugmynda og opinn öllum sem hafa áhuga á nýsköpun á Vesturlandi og Vestfjörðum.
24.- 25. Ágúst 2023LausnarmótÁ netinu
Hakkaþon - XNordic Travel Competition
Hakkaþon - XNordic Travel Competition
Ferðaþjónustu hakkaþon í Reykjavík með 200.000 kr. verðlaunum og stuðning við að ýta hugmyndinni áfram. Kljást verður við áskoranir Norðurlandanna í ferðaþjónustu með gervigreind og tækni að vopni.
👉 24-25. nóvember 2023📮 Staðsetning: Sykursalur (Gróska)200.000 kr. verðlaun
Iðnaður & endurnýting - Hakkaþon
Iðnaður & endurnýting - Hakkaþon
Vöruþróunar hakkaþon. Átak í svæðisbundinni nýsköpun á grunni hliðarafurða iðnaðar á Húsavík. Áhersla á iðnaðarsvæðið á Bakka og svæðisbundinn matvælaiðnað.
01. nóv. 2023 – 31. jan. 2024HúsavíkHraðið
Lausnarmót Heilsutækniklasans 2023 ⛑
Lausnarmót Heilsutækniklasans 2023 ⛑
Lausnarmótið er lengri útgáfa af hakkaþoni og stendur yfir í 5 mánuði frá janúar til maí 2023. Samstarfsaðilar klasans koma með áskoranir og unnið er með sérfræðingum frá þeim.
Umsóknarfrestur: 15. janúar 20235 mánuðir
Nýsköpunarmót hins opinbera
Nýsköpunarmót hins opinbera
Opinberir aðilar setja fram áskoranir í sinni starfsemi með von um að frumkvöðlar og nýskapandi fyrirtæki geti leyst úr þeim með sínum lausnum.
RíkiskaupHið opinbera
Þráðaþon - Opið lausnamót gegn textílsóun
Þráðaþon - Opið lausnamót gegn textílsóun
Tveggja daga hugmyndasmiðja. Áhersla á lausnir sem sporna gegn sóun textíls og munu fyrirtæki kynna sínar áskoranir.
🕗 5. janúar, 14:30 - 6. janúar, 18:00📍 Gróska

🛖 Klasar

Blámi ⚡️
Blámi ⚡️
Markmið Bláma er að ýta undir og styðja við orkuskipti í samgöngum og sjávartengdum iðnaði ásamt því að efla nýsköpun á sviði orkunýtingar.
Aðalstræti 12 (Bolungarvík)
Eimur
Eimur
Þróunar og nýsköpunardeild á sviði sjálfbærri, grænnar orku og auðlindanýtingar.
Systursverkefni Bláma og Orkídeu
Fjártækniklasinn 💰
Fjártækniklasinn 💰
Sjá um viðburði, tengslamyndun, ráðgjöf og nýsköpunarsetur tengt fjártækni.
Gróska
Heilsutækniklasinn ⛑
Heilsutækniklasinn ⛑
Heilsutækniklasinn er samstarfsvettvangur í heilsu- og líftækni á Íslandi með það að markmiði að auka nýsköpun í heilbrigðiskerfinu og nýliðun í heilsu- og líftækni.
Ármúli 13
Landbúnaðarklasinn 🐑
Landbúnaðarklasinn 🐑
Sjá um viðburði, tengslamyndun og ráðgjöf í landbúnaði til að auka arðsemi gegnum nýsköpun í landbúnaði á Íslandi.
Orkídea - orka og nýsköpun ⚡️
Orkídea - orka og nýsköpun ⚡️
Samstarfsverkefni til að greiða veg orkutengdra tækifæra, einkum á sviði hátæknimatvælaframleiðslu og líftækni og auka samstarf við fræðisamfélagið og atvinnulífið.
Stafræni hæfnisklasinn 💻
Stafræni hæfnisklasinn 💻
Greiðir leið stafrænnar væðingar í íslensku atvinnulífi með sérstaka áherslu á lítil og meðalstór fyrirtæki og starfsfólk þeirra.
Borgartún 35
Álklasinn 🥫
Álklasinn 🥫
Samstarfsvettvangur fyrirtækja í áliðnaði.
Íslenski Sjávarklasinn 🐠
Íslenski Sjávarklasinn 🐠
Sjá um viðburði, tengslamyndun, ráðgjöf og nýsköpunarsetur tengt fiskeldi, fisksölu, sjávarútvegstækni, hugbúnaði, hönnun, líftækni, snyrtivörum og o.fl.
Grandagarður 16
Íslenski ferðaklasinn 🥾
Íslenski ferðaklasinn 🥾
Samstarfsvettvangur aðila sem starfa á sviði ferðaþjónustu og tengdum atvinnugreinum.
Bjargargata 1

🏙 Samfélagið

Fab Lab samfélagið á Íslandi
Fab Lab samfélagið á Íslandi
Fyrir frumkvöðla sem sækjast eftir að gera frumgerðir af hugverkum sínum. Fab Lab smiðjur eru staðsettar út um allt land.
Út um allt landFrumgerðir
Framvís - Samtök vísifjárfesta
Framvís - Samtök vísifjárfesta
Framvís - Samtök engla og vísifjárfesta er samstarfsvettvangur engla- og vísifjárfesta sem vinna að því að efla vistkerfi sprotafjárfestinga á Íslandi.
Fjárfestingar
KLAK - Icelandic Startups
KLAK - Icelandic Startups
Klak er stuðningsaðili í nýsköpunarlandlaginu. Klak heldur utan um viðskiptahraðla og vinnusmiðjur og aðstoðar frumkvöðla að tengjast fjárfestum og öðrum lykilaðilum.
Stuðningsaðili
KVENN - Félag kvenna í nýsköpun
KVENN - Félag kvenna í nýsköpun
KVENN er félag kvenna í nýsköpun og býður upp á frían ráðgjafartíma. Tímapantanir í s. 898 4661.
Landshlutasamtökin
Landshlutasamtökin
Landshlutasamtökin bjóða uppá gjaldfrjálsa ráðgjöf til frumkvöðla í sínum landshluta og hjálpa þeim m.a. að sækja um styrki/fjármögnun/hraðla, veita upplýsingar og stuðla að tengslamyndun
LandsbyggðinGjaldfrjáls ráðgjöf
Nordic Innovation House
Nordic Innovation House
Nýsköpunarsetur í gegnum Íslandsstofu um allan heim: Silicon Valley, New York, Singapore, Hong Kong og Tokyo
NýsköpunarseturSilicon Valley 🇺🇸New York 🇺🇸Singapore 🇸🇬Hong Kong 🇭🇰Tokyo 🇯🇵
Northstack
Northstack
Umfjöllun og fjármögnunar tölfræði fyrir íslensku nýsköpunarsenuna.
UmfjöllunGreining
Norðanátt
Norðanátt
Nýsköpunar umhverfi fyrir frumkvöðla á Norðurlandi sem heldur m.a. fjölda viðburða tengt hringrás nýsköpunar.
Norðurland
RATA
RATA
Stuðningsfyrirtæki sem býður upp á vinnustofur, námskeið og fyrirlestra. Heldur líka utan um ýmsa hraðla.
Stuðningsaðili
Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna
Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna
SFH eru Samtök frumkvöðla og hugvitsmanna og veita jafningjafræðslu. Fyrsti ráðgjafatími er frír. Tímapantanir í s. 862 2345.
Samtök sprotafyrirtækja (SSP)
Samtök sprotafyrirtækja (SSP)
SSP er hagsmunasamtök fyrir sprotafyrirtæki og eru starfsgreinahópur undir Samtökum iðnaðarins síðan 2004.
Hagsmunasamtök
Tæknisetur
Tæknisetur
Aðstaða, ráðgjöf, tæki og búnaður fyrir sprota sem eru í áþreifanlegri nýsköpun. Hýsir yfir 20 sprotafyrirtæki sem um leið hafa tækifæri til að nýta sérhæfða aðstöðu og tækjabúnað.
Áþreifanleg nýsköpun
Íslandsstofa
Íslandsstofa
Styður íslensk fyrirtæki í sókn á erlenda markaði og greiðir götu erlendrar fjárfestingar í íslensku atvinnulífi.
Stuðningsaðili
Íslenskir frumkvöðlar [Facebook hópur]
Íslenskir frumkvöðlar [Facebook hópur]
Vettvangur fyrir alla þá sem eru í fyrirtækjaresktri til að miðla reynslu sinni og til að leggja fram spurningar
facebook

💰 Fjárfestingasjóðir

Alfa Framtak
Alfa Framtak
Framtakssjóður sem fjárfestir í íslenskum fyrirtækjum og tekur virkan þátt sem eigendur.
Stærð: 15 milljarðarFramtakssjóður
Brunnur Ventures
Brunnur Ventures
Vísissjóður sem fjárfestir í íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum.
$100k-4m. upphafsfjárfestingB2C & Entertainment SoftwareIndustry 4.0GamingHealthTechSaas, FinTech, & CybersecurityTravelTech
Crowberry Capital 🫐
Crowberry Capital 🫐
Norrænn vísissjóður sem fjárfestir snemma í tæknifyrirtækjum sem geta skalað.
Seed fókusTækni og hugbúnaðurFjártækni42 erlendir VC meðfjárfestarEignasafn: 20 fyrirtæki1 exitAUM > 17 ma.kr.
Eyrir Vöxtur (Eyrir Invest)
Eyrir Vöxtur (Eyrir Invest)
Fjárfestir í nýsköpunarfyrirtækjum sem komin eru af klakstigi og horfa til þess að vaxa hratt alþjóðlega.
Vísissjóður
Fjárfestingaátak - Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
Fjárfestingaátak - Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
Fjárfesting í sprotafyrirtækjum sem komin eru stutt á veg í sinni þróun.
Umsóknarfrestur: 31. maí 2023Fjárfest snemmaMótframlagsfjárfesting5-25 m.kr. fjárfestingAllt að 15 sprotar á ári
Frumtak
Frumtak
Vísissjóður sem fjárfestir í nýstárlegum sprotum á Íslandi.
VísissjóðurTækniHeilsutækni
Iðunn Venture Capital
Iðunn Venture Capital
Idunn Venture Fund sem er stjórnað af Kviku Eignastýringu fjárfestir í fyrirtækjum sem starfa í lífvísindum og heilsutækni.
Stærð: 7,3 milljarðar kr.Stofnað 2021FramtakssjóðurLífvísindiHeilsutækni
Investa
Investa
Investa er fjárfestingafélag sem fjárfestir í íslenskum sprotafyrirtækjum sem eiga góða möguleika á að hasla sér völl erlendis.
EnglafjárfestingarTækniHugbúnaður
Leitar Capital
Leitar Capital
Leitar fjárfestir í ungum frumkvöðlum til að kaupa fyrirtæki og leiða umbreytingu og vöxt þess þar til að það er selt aftur.
Leitarsjóður
MGMT Ventures
MGMT Ventures
Fjárfestingasjóður sem fjárfestir snemma í sprotum.
SprotasjóðurStofnað 2019Fjárfesta allt að $200k
Nordic Ignite
Nordic Ignite
Englafjárfestingasjóður og englafjárfestanet sem fjárfestir og styður við nýsköpunarfélög á fyrstu stigum.
EnglafjárfestingarEnglafjárfestinganetTengsl þvert á Norðurlöndin
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
Fjárfestingarsjóður sem tekur virkan þátt í þróun og vexti íslensks atvinnulífs með því að fjárfesta í vænlegum nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum.
Allar atvinnugreinar
VEX
VEX
Framtakssjóður sem fjárfestir í óskráðum fyrirtækjum sem eru að sækja sér nýtt hlutafé til vaxtar.
Stærð: 10 milljarðarFramtakssjóður
volta
volta
Englafjárfestir á Íslandi.
Englafjárfestingar


Aðrir fjárfestar og tengslanet
Iceland Venture Studio
Iceland Venture Studio
Tækni
Novator 🧑‍🚀
Novator 🧑‍🚀
FjarskiptiTækniFjártækniHeilsutækni
Svanni-lánatryggingasjóður kvenna
Svanni-lánatryggingasjóður kvenna
Fyrirtæki í eigu kvenna a.m.k. 51% geta sótt um lán vegna verkefna innan fyrirtækis sem byggja á nýsköpun og/eða að verkefnið leiði til atvinnusköpunar og verðmætaaukningar.
Lán

🤌 Hópfjármögnun

Funderbeam
Funderbeam
Hópfjárfestinga fyrirtæki með markaði fyrir hluti.
HópfjárfestingMarkaður
Indiegogo
Indiegogo
Erlend hópfjármögnunar vefsíða.
Hópfjármögnun
Karolina Fund
Karolina Fund
Íslensk hópfjármögnunar síða fyrir menningar, lista og samfélagsverkefni.
HópfjármögnunSkapandi verkefniSamfélagsleg miðuð verkefni
Kickstarter
Kickstarter
Erlend hópfjármögnunarsíða.
Hópfjármögnun

🔖 Styrkir

Atvinnumál kvenna 🦸‍♀️
Atvinnumál kvenna 🦸‍♀️
Viðskiptahugmynd eða verkefnaþróun
Borgarsjóður 🏙
Borgarsjóður 🏙
MenningMenntunListirForvarnir
FrumkvöðlaAuður 🦸‍♀️
FrumkvöðlaAuður 🦸‍♀️
Maí 2023Styrkir frumkvöðlastarf kvenna
Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka 🏦
Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka 🏦
Nóvember 20231 - 5 millj.Heimsmarkmið nr. 4, 5, 9 og 13
Jafnréttissjóður Íslands ⚖️
Jafnréttissjóður Íslands ⚖️
Loftslagssjóður ⛅️
Loftslagssjóður ⛅️
Loftlagsmál
Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina  👩‍🌾
Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina 👩‍🌾
Janúar 2023Heildarupphæð ~100 millj.Landsbyggðin
Matvælasjóður 🌽
Matvælasjóður 🌽
~1 - 25 millj.Nýsköpun í matvælaframleiðslu
Nýsköpunarsjóður VÍS ⛑
Nýsköpunarsjóður VÍS ⛑
29. janúar 2023Heildarfjárhæð: 10 millj. (1-5 verkefni)Forvarnaverkefni
Nýsköpunarsjóður námsmanna 🎓
Nýsköpunarsjóður námsmanna 🎓
6. febrúar 2023340.000 kr. á mánuðiSamstarf háskólanema við fyrirtæki / háskóla
Orkurannsóknasjóður ⚡️
Orkurannsóknasjóður ⚡️
9. Janúar 2023Rannsóknir á sviði umhverfis- og orkumála
Samfélagssjóður BYKO 🔨
Samfélagssjóður BYKO 🔨
Úthlutanir tvisvar á áriHeimsmarkmið nr. 5, 8, 9, 12 og 17
Samfélagssjóður EFLU 👷‍♀️
Samfélagssjóður EFLU 👷‍♀️
Úthlutanir tvisvar á áriAlltaf opið
Samfélagssjóður Landsvirkjunar 🔋
Samfélagssjóður Landsvirkjunar 🔋
Úthlutanir þrisvar á áriAlltaf opið100þ. - 1 millj.
Samfélagsstyrkir Landsbankans 🏦
Samfélagsstyrkir Landsbankans 🏦
Heildarupphæð: 15 milljÝmis svið
Samfélagsstyrkur Krónunnar 🌱
Samfélagsstyrkur Krónunnar 🌱
Opið fyrir umsóknir í maí ár hvertUmsóknarfrestur: ágúst/septemberHreyfingu / hollustu barna og uppbygging í samfélaginu
Sprotasjóður leik-, grunn- og framhaldsskóla 🎓
Sprotasjóður leik-, grunn- og framhaldsskóla 🎓
16. Febrúar 2023Þróun og nýjungar í skólastarfi
Tækniþróunarsjóður (Fræ, Sproti, Vöxtur, Sprettur, Markaður) ⚙️
Tækniþróunarsjóður (Fræ, Sproti, Vöxtur, Sprettur, Markaður) ⚙️
0 - 70 millj.TækniÞróun og markaðssókn
Uppbyggingarsjóður landshlutasamtakana 👩‍🌾
Uppbyggingarsjóður landshlutasamtakana 👩‍🌾
Sjá heimasíður landshlutasamtakana
Uppsprettan - Hagar 🌶
Uppsprettan - Hagar 🌶
Umsóknarfrestur: 27. sept 2023Matvælaframleiðsla


Aðstoð við styrki og styrkumsóknir
Dafna (Klak) ⏩
Dafna (Klak) ⏩
Fyrir styrkþega TÞSVaxtarrýmiVinnustofurMentoraprógram
Evris - aðstoð við umsókn á erlendum styrkjum ↗
Evris - aðstoð við umsókn á erlendum styrkjum ↗
Erlendir markaðir🇪🇺 Evrópumarkaður 🇺🇸 Bandaríkjamarkaður
Horizon Partners
Horizon Partners
Ráðgjafarþjónusta fyrir fyrirtæki sem hyggjast sækja um evrópska rannsóknar- og þróunarstyrki.
Styrkumsóknir - Styrkumsóknaskrif ✍️
Styrkumsóknir - Styrkumsóknaskrif ✍️
Fræðsla og þjálfun fyrir frumkvöðla sem eru að taka sín fyrstu skref í styrkumsóknaskrifum.
FræðslaFyrstu skrefin í styrkumsóknaskrifum
Facebook hópur: Styrkumsóknir 🤝
Facebook hópur: Styrkumsóknir 🤝
SamfélagSpurt & Svarað
senza - Styrkumsóknaskrif ✍️
senza - Styrkumsóknaskrif ✍️
Umsóknir í Tækniþróunarsjóð
Íslandsdóttir - Styrkumsóknaskrif ✍️
Íslandsdóttir - Styrkumsóknaskrif ✍️
Ráðgjafarþjónusta fyrir fyrirtæki sem hyggjast fjármagna nýsköpunarverkefni með styrkjum.
Ráðgjafaþjónstua

📄 Gagnleg skjöl og tól

Hluthafasamkomulag - Frumkvöðlar.is
Hluthafasamkomulag - Frumkvöðlar.is
Á vegum Frumkvöðlar.is
Hluthafaskrá.is
Hluthafaskrá.is
Frítt tól til að halda utan um hluthafaskráningu fyrirtækis.
Tól
Nýskapandi.is
Nýskapandi.is
Upplýsingar, template fyrir viðskipta og rekstraráætlanir, samkeppnisgreiningar, NDA samning og margt fleira.
Skjöl
StartupTools.org - Iceland
StartupTools.org - Iceland
Template fyrir term sheet, ráðningasamninga, hluthafasamkomulag og margt fleira, aðlagað að hverju norðurlandi fyrir sig.
Legal
Safe Financing Documents (YC)
Safe Financing Documents (YC)
Term sheet template fyrir fjárfestingu í nýsköpunarfyrirtækjum frá þekkta Y Combinator hraðlinum.
Term sheet o.fl.

🎧 Íslensk hlaðvörp

Sem innihalda viðtöl við frumkvöðla

Athafnafólk
Athafnafólk
Sumir þættir eru viðtöl við frumkvöðla.
Bálki
Bálki
Hlaðvarp sem rætt er við frumkvöðla í Web3 heiminum.
Gagnarök
Gagnarök
Podcast um vöruþróun, sölu- og markaðsmál og góð ráð fyrir fyrirtæki til að vaxa
Konur í nýsköpun
Konur í nýsköpun
Alma Dóra Ríkarðsdóttir ræðir við konur í nýsköpun um nýsköpunarumhverfið á Íslandi, jöfn tækifæri, fjölbreytni og valdeflingu kvenna til nýsköpunar.
Pyngjan
Pyngjan
Sumir þættir eru viðtöl við frumkvöðla.

🗞 Fjármögnunar fréttir frá Northstack

Keystrike raises $1M pre-seed round
Keystrike raises $1M pre-seed round
Keystrike, the Icelandic cybersecurity startup, has secured funding of $1 million led by Grófin Business Development, Investco, Arcus Invest and Lira, in addition to an international private investor from the cyber security sphere. The funding will fuel the expansion of Keystrike's sales and marketing efforts, particularly
Tue Nov 28 2023
Controlant lays off 80 employees and announces an $80M fundraise
Controlant lays off 80 employees and announces an $80M fundraise
Controlant announced that it is cutting 80 roles at the same time as it has secured $80M in funding to bolster innovation and business expansion. The job losses, which will affect employees in all divisions and locations across the company, are due to the decreased demand for COVID-19 vaccines. The
Mon Nov 27 2023
Icelandic presence at Slush 2023
Icelandic presence at Slush 2023
60 Icelandic startups and investors will take part in a delegation, organized by Business Iceland, to Slush, one of the largest startup and tech events held annually in Helsinki, Finland. This year's conference will take place from November 30th to December 1st and features an extensive two day
Wed Nov 22 2023
Nordic Secondary Fund invests $2.4M in DTE
Nordic Secondary Fund invests $2.4M in DTE
Nordic Secondary Fund has invested $2.4M in DTE, developers of next-generation metal production and manufacturing, through an acquisition of common shares from a selected group of DTE's initial shareholders. Nordic Secondary Fund is the only fund in the Nordics that exclusively invests in secondaries and this
Tue Nov 21 2023
Nordic Women in Tech Awards 2023 winners announced
Nordic Women in Tech Awards 2023 winners announced
The Nordic Women in Tech Awards announced the winners of its annual awards program, during a gala event hosted at Harpa on November 9th. The annual awards program honors women leaders and emerging leaders in technology across the Nordic countries culminating in the gala event. The program and event
Wed Nov 15 2023

Vona að þetta gagnist 👍

Nýsköpun á Íslandi

Höfundur: Ólafur ÖrnStutt af:

Upplýsingar birtar með fyrirvara um villur